20.10.2010 | 22:56
Örlög stjórnlagaţings.
Umrćđan um stjórnarskránna er hafin og ţađ er vel. Mjög margir sem hafa ekki velt henni svo mikiđ fyrir sér,eru ađ skilja ađ ţar liggur grunnurinn ađ lögum landsins. Stjórnarskráin á ađ vera einföld og skýr. Ţađ er ótćkt ađ einhver vafaatriđi séu um ađ lög standist stjórnarskránna. Mér líst vel á ţýsku leiđina, ţeir kjósa nefnd sem hefur ţađ verkefni ađ stađfesta ađ lög standist stjórnarskrá. Dómarar gćtu ţá notađ ţađ viđ dómsuppkvađningu í málum sem reynir á hvort lög standist. Verđ alltaf jafn hissa eins og ţegar löggjafinn bíđur dóms hćstaréttar um hvort lög séu lög eđa ekki.T.D. gengislánin vegna bílakaupa,og fleiri hluta. Hvergi á stjórnaskráin ţá ađ vera, er spurt. Jú hún á ađ vernda alla,ekki suma. Á ţessum síđustu tímum eftir hrun er veriđ ađ hirđa íbúđir af fólki,vegna ţess ađ fólk getur ekki borgađ stökkbreytt lán. Veltum ţessu ađeins fyrir okkur. Bankarnir segja ađ eignarrétturinn verji ţá,ţeir megi rukka skuldina uppfćrđa eftir vísitölu. En hvađ međ hina hliđ málsins. Ef jón Jónson 45 ára er búinn ađ stćkka viđ sig í gegnum árin,hann fékk sér fyrst 2 herb íbúđ,ţegar fjölskylda stćkkađi fór hann í 3 herb. og 2005 4 herbergja. Hann er búinn ađ borga af ţessum íbúđum í 20 ár og ţegar hann fékk síđustu íbúđina átti hann 55% af verđinu. Upphaflega lániđ sem var 17 miljónir,stökkbreyttist í 35 millur. Nýtt verđmat á íbúđinni var 31 miljónir. Bankinn af góđmennsku býđur Jóni ađ lániđ verđi 110%. Nú kemur rúsínan í ţessu öllu. Hvenćr og hvernig eignađist bankinn hlut Jóns í íbúđinni. Hann borgađ af láninu allan tíman. Ţarna sýnist eignaréttur annars ađilans fara ofar hinum. Ţarna gćti stjórnarskráin komiđ til og verndađ báđa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.