Loforð

Ef allir kjósa mig lofa ég að allar skuldir falli niður og hver og einn fái miljón á sinn reikning. Bíddu, bíddu lagsi, hvernig ætlar þú að gera þetta. Jú, ekkert mál, sko, ríkisstjórnin er að minnsta kosti tveir flokkar, hinir vildu þetta ekki, ekkert við mig að sakast. Berluskóní gerði þetta, fékk fína kosningu, en þarf auðvitað engu að svara um þetta.Spurning, er fólk fífl. Svari hver fyrir sig. Ég mun ekki kjósa framsókn, það er víst!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég tók 9 milljón kr. lán er búinn að borga 8 en skulda 14. Þar að auki þarf maður að hlusta á fúkyrði ef minnst er að gera eitthvað meira en 110% leiðina. Þetta er vitskert veröld og þessi lán verða ekkert greidd með þessu áframhaldi.

Pakkakíkir (IP-tala skráð) 29.3.2013 kl. 07:54

2 identicon

Margir í vanda og ekki fallegt að lofa gulli og gersemi. Betra að vinna sig út úr vandanum af skynsemi.

Guðmundur (IP-tala skráð) 30.3.2013 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband